top of page

Hvernig þetta virkar
01.
Þú velur þjálfun; Hreyfing, Næring eða Allan pakkann
02.
Þú velur bindingu; stakan mánuð,
þrjá mánuði eða
6 mánuði
03.
Þú færð staðfestingu
í tölvupósti með kvittun og upplýsingum.
04.
Ég sé um að setja upp þína persónulegu þjálfun
05.
Við tæklum verkefnin saman og þú átt eftir að finna hvernig þú getur miklu meira en þú hélst.
Áskriftir í boði af
Ekkert Kjaftæði
Gullpakki
Æfingar, næring og hugarfarið! Í þessum pakka er allt tekið í gegn, næringuna, hreyfinguna og hugarfarið.
6 Mánuðir
27.500 kr
3 Mánuðir
29.500 kr
Mánuður
45.900 kr
Innfalið :
-
Næringaplan/ráðgjöf
-
Vikulegt check in.
-
Sérsniðað æfingaplan sem hentar þér.
-
Reglulegir fyrirlestrar
-
Peppsímtal reglulega ef þess þarf.
Ekkert Kjaftæði
Spurt & Svarað


Þjálfarinn þinn
Rakel Hlyns
Ég þekki það sjálf hvernig það er að þurfa að byrja algjörlega upp á nýtt! Að læra að setja hreyfingu í forgang, hætta að nota mat sem dópamín og í staðinn að líta á hann sem orkugjafa.
En það erfiðasta af öllu var að hætta að finna upp afsakanir og taka ábyrgð á eigin lífi.
Ég vil hjálpa þér að trúa því að þú getir gert slíkt hið sama!
Menntun og Reynsla
10 ára reynsla
ÍAK Styrktarþjálfari
Markþjálfi
Crossfit þjálfari
bottom of page