Ekkert kjaftæði
Ekkert kjaftæði er 4 vikna prógram sem snýst fyrst og fremst um að temja sér betri lífsvenjur, hvort sem það er að setja æfingar/hreyfingu í forgang eða temja sér betri matarvenjur.
Ég hef lært af eigin reynslu að ‘’velja’’ að vera fórnarlamb og vorkenna mér það mikið að snickers var eina svarið.
Ég hef lært það the hard way að ég átti svo sannarlega miklu meira inni og mig langaði að setja saman í eitt prógram það sem ég hef lært síðasta árið.

Áskriftir í boði af
Ekkert Kjaftæði
Gullpakki
Æfingar, næring og hugarfarið! Í þessum pakka er allt tekið í gegn, næringuna, hreyfinguna og hugarfarið.
Mánuður
45.900 kr
3 Mánuðir
29.500 kr
6 Mánuðir
27.500 kr
Innfalið :
-
Næringaplan/ráðgjöf
-
Vikulegt check in.
-
Sérsniðað æfingaplan sem hentar þér.
-
Reglulegir fyrirlestrar
-
Peppsímtal reglulega ef þess þarf.
"Það var rosalega þægilegt og auðvelt að kenna öðrum um
þegar hlutirnir gengu illa hjá mér.
Það var öðrum að kenna að ég fékk mér köku, öðrum að kenna að ég drakk of mikið, og jafnvel öðrum að kenna
að ég fór ekki á æfingu.
Þegar ég horfðist í augu við að þetta væri undir mér komið,
þá fór ég að sjá breytingar."